Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 13:00 Roberto Firmino fær að vera með um helgina EPA-EFE/PETER POWELL Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn) Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sjá meira
Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn)
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sjá meira