Benedikt Guðmundsson: Markmiðið er að bæta við fána í Ljónagryfjuna Andri Már Eggertsson skrifar 16. september 2021 20:10 Benedikt var afar sáttur með úrslit leiksins Mynd/Jón Björn/UMFN Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar sáttur með að vera kominn í bikarúrslit. „Þetta var ekki fullkominn leikur. Við mættum einbeittir til leiks. Mönnum langar í þennan titil, við horfum ekki á þetta sem æfingamót. Við sjáum tækifæri til að bæta við fána í Ljónagryfjuna og menn eru ekkert að fíflast," sagði Benedikt eftir leik. Njarðvík er búið að vinna þrjá bikarleiki í september og er góður taktur í liðinu. „Karfan var risastór í kvöld. Við hittum afar vel, ég get ekki gert ráð fyrir því í öllum leikjum. Við fengum mikið af opnum skotum. Ég á erfitt með að túlka það hvort við vorum frábærir eða ÍR hitti á slakan dag." Njarðvíkingar voru afar vel spilandi í kvöld. Þeir gáfu alls 30 stoðsendingar sem var helmingi meira en andstæðingurinn gerði. „Við erum að reyna að spila sem lið, leikmennirnir eru óeigingjarnir. Við ætlum að reyna að fara þetta á liðsandanum og vonandi fleytir það okkur alla leið," sagði Benedikt sem var spenntur að spila bikarúrslitaleik í Kópavogi. UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira
„Þetta var ekki fullkominn leikur. Við mættum einbeittir til leiks. Mönnum langar í þennan titil, við horfum ekki á þetta sem æfingamót. Við sjáum tækifæri til að bæta við fána í Ljónagryfjuna og menn eru ekkert að fíflast," sagði Benedikt eftir leik. Njarðvík er búið að vinna þrjá bikarleiki í september og er góður taktur í liðinu. „Karfan var risastór í kvöld. Við hittum afar vel, ég get ekki gert ráð fyrir því í öllum leikjum. Við fengum mikið af opnum skotum. Ég á erfitt með að túlka það hvort við vorum frábærir eða ÍR hitti á slakan dag." Njarðvíkingar voru afar vel spilandi í kvöld. Þeir gáfu alls 30 stoðsendingar sem var helmingi meira en andstæðingurinn gerði. „Við erum að reyna að spila sem lið, leikmennirnir eru óeigingjarnir. Við ætlum að reyna að fara þetta á liðsandanum og vonandi fleytir það okkur alla leið," sagði Benedikt sem var spenntur að spila bikarúrslitaleik í Kópavogi.
UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira