Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 10:30 Andrew Wiggins keyrir á körfuna gegn Minnesota Timberwolves EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana. Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir. NBA Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir.
NBA Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira