Ekki hægt að hleypa farþegunum út vegna öryggisreglna í flugstöðinni Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2021 15:31 Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi. Vísir/Vilhelm Ekki var hægt að hleypa farþegum úr flugvél Icelandair sem lent var á Keflavíkurflugvelli í gær vegna öryggiskrafna í flugstöðinni. Boeing 737 Max flugvél Icelandair frá Akureyri var beint til Keflavíkur eftir að ekki var hægt að lenda henni í Reykjavík vegna veðurs. Farþegarnir þurftu svo að sitja í flugvélinni í meira en eina og hálfa klukkustund, þar til þau voru ferjuð á brott í rútum. Farþegi um borð í flugvélinni, sagði í samtali við Vísi í gær, að hann taldi hægt að lenda á Reykjavíkurflugvelli á minni flugvél. Sjá einnig: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Hann sagði að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að ákveðið hafi verið að notast við 737 MAX flugvél vegna þess hve fjölda bókana og vegna viðhalds á annarri flugvél. Því hafi tvö innanlandsflug verið sameinuð í eitt. Eins og áður segir var ekki hægt að lenda í Reykjavík vegna veðurs og var þá flogið til Keflavíkur þar sem sá flugvöllur var skilgreindur sem varaflugvöllur fyrir þetta flug. „Þegar þangað var komið, fór okkar fólk í að útvega rútur til að ferja fólkið til Reykjavíkur,“ segir Ásdís. „Það tók dálítinn tíma og þess vegna þurftu farþegarnir að bíða.“ Ásdís segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi. Icelandair Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Farþegarnir þurftu svo að sitja í flugvélinni í meira en eina og hálfa klukkustund, þar til þau voru ferjuð á brott í rútum. Farþegi um borð í flugvélinni, sagði í samtali við Vísi í gær, að hann taldi hægt að lenda á Reykjavíkurflugvelli á minni flugvél. Sjá einnig: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Hann sagði að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að ákveðið hafi verið að notast við 737 MAX flugvél vegna þess hve fjölda bókana og vegna viðhalds á annarri flugvél. Því hafi tvö innanlandsflug verið sameinuð í eitt. Eins og áður segir var ekki hægt að lenda í Reykjavík vegna veðurs og var þá flogið til Keflavíkur þar sem sá flugvöllur var skilgreindur sem varaflugvöllur fyrir þetta flug. „Þegar þangað var komið, fór okkar fólk í að útvega rútur til að ferja fólkið til Reykjavíkur,“ segir Ásdís. „Það tók dálítinn tíma og þess vegna þurftu farþegarnir að bíða.“ Ásdís segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi.
Icelandair Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira