Vilja að ráðuneyti taki meðferð skóla á barni sem var lokað inni til skoðunar Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2021 07:40 Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kvörtun foreldra barnsins til skoðunar. Vísir/Vilhelm Kvörtun hefur borist mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá foreldrum barns sem var lokað eitt inni í herbergi í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrarnir hafa ekki sent barnið í skólann frá því í seinni hluta september. Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira
Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira