Vilja að ráðuneyti taki meðferð skóla á barni sem var lokað inni til skoðunar Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2021 07:40 Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kvörtun foreldra barnsins til skoðunar. Vísir/Vilhelm Kvörtun hefur borist mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá foreldrum barns sem var lokað eitt inni í herbergi í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrarnir hafa ekki sent barnið í skólann frá því í seinni hluta september. Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent