Derrick Henry hljóp yfir heitasta liðið í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:30 Derrick Henry á fullri ferð með boltann í sigri Tennessee Titans í nótt. AP/Mark Zaleski Derrick Henry sýndi enn á ný kraft sinn og styrk í NFL-deildinni í nótt þegar lið hans Tennessee Titans stöðvaði sigurgöngu Buffalo Bills. Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn. NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn.
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti