„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2021 12:30 Binni Glee er ein af stjörnunum í Æði. Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó Æði Matur Heilsa Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó
Æði Matur Heilsa Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira