Þá segjum við frá nýrri þjóðhagsspá Landsbankans sem gerir ráð fyrir að meginvextir Seðlabankans haldi áfram að hækka fram á þriðja ársfjórðung næsta árs.
Að að auki ræðum við við formann Neytendasamtakanna um bensínverðið og segjum frá myglu í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ.