Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við afbrotafræðing um dómsniðurstöðuna í Rauðagerðismálinu svokallaða sem féll í gær.

 Hann segir margt sérstakt við dóminn og furðar sig á því að dómurinn skyldi ekki vera fjölskipaður í svo víðfeðmu og alvarlegu máli.

Þá fjöllum við um ráðstefnu á vegum slökkviliðsins sem fram fer í dag og á morgun og heyrum af fjölbreyttri dagskrá sem verður í boði um helgina í tilefni af haustfríi í grunnskólum borgarinnar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×