Þýski handboltinn: Bjarki Már skoraði ellefu mörk í sigri Lemgo Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 16:45 Bjarki Már Elísson er aðalmarkaskorari Lemgo. Getty/Marius Becker Bjarki Már Elísson var heldur betur með miðið rétt stillt þegar að Lemgo mætti í heimsókn til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skoraði ellefu mörk í þriggja marka sigri. Lemgo vann Minden á útivelli, 29-32. Einungis 31 kílómetri er á milli borganna svo það mætti kalla þetta nágrannaslag. Minden höfðu tögl og haldir mestallan leikinn en einhvernvegin misstu svo einbeitinguna og Lemgo gekk á lagið. Minden hafði mest átta marka forskot. Frábær endurkoma hjá Lemgo sem fór með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar. Minden er hins vegar á botninum. Rhein Neckar-Löwen vann nauman eins marks sigur á Wetzlar. Löwen leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og vann að lokum, 29-30. Ýmir Már Gíslason komst ekki á blað en Andy Schmid var markahæstur hjá Löwen með sex mörk. Hjá Wetzlar var Lenny Rubin atkvæðamestur með sex mörk. Flensburg vann einnig eins marks sigur, en liðið vann Stuttgart 30-29. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Flensburg smávægilegu forskoti sem hélst út leikinn. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg en markahæstur þeirra var Hampus Wanne sem skoraði níu mörk. Hjá Stuttgart var Patrik Zieker markahæstur með níu mörk. Fuchse Berlin vann auðveldan sigur á Lubbecke, 30-22. Hans Lindberg var markahæstur heimamanna með átta mörk en hjá Lubbecke var Yannick Drager með fimm mörk. Þýski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Lemgo vann Minden á útivelli, 29-32. Einungis 31 kílómetri er á milli borganna svo það mætti kalla þetta nágrannaslag. Minden höfðu tögl og haldir mestallan leikinn en einhvernvegin misstu svo einbeitinguna og Lemgo gekk á lagið. Minden hafði mest átta marka forskot. Frábær endurkoma hjá Lemgo sem fór með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar. Minden er hins vegar á botninum. Rhein Neckar-Löwen vann nauman eins marks sigur á Wetzlar. Löwen leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og vann að lokum, 29-30. Ýmir Már Gíslason komst ekki á blað en Andy Schmid var markahæstur hjá Löwen með sex mörk. Hjá Wetzlar var Lenny Rubin atkvæðamestur með sex mörk. Flensburg vann einnig eins marks sigur, en liðið vann Stuttgart 30-29. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Flensburg smávægilegu forskoti sem hélst út leikinn. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg en markahæstur þeirra var Hampus Wanne sem skoraði níu mörk. Hjá Stuttgart var Patrik Zieker markahæstur með níu mörk. Fuchse Berlin vann auðveldan sigur á Lubbecke, 30-22. Hans Lindberg var markahæstur heimamanna með átta mörk en hjá Lubbecke var Yannick Drager með fimm mörk.
Þýski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira