Ofbeldi snertir allt samfélagið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2021 09:16 Úr Barnahúsi þar sem rætt er við unga þolendur í ofbeldismálum. Vísir/vilhelm Ofbeldi verður til umfjöllunar á málþingi Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands sen fram fer á Reykjavík Natura í dag. Málþingið er haldið í samvinnu við fagdeildir FÍ í áfengis- og vímuefnamálum, barnavernd, félagsþjónustu, fræðslu- og skólaþjónustu, fötlunarmálum, heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu. Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi
Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira