Á von á einhverri „sérstakri“ gjöf frá Tom Brady og svo miklu meiru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 13:30 Tom Brady hleypur brosandi til búningsklefa eftir sigur Tampa Bay Buccaneers liðsins á sunnudaginn. AP/Mark LoMoglio Tom Brady segir að áhorfandinn sem lét hann fá aftur boltann eftir sex hundraðasta snertimarkið muni fá eitthvað sérstakt í staðinn fyrir greiðann. Það vakti athygli á sunnudaginn þegar Tom Brady skrifaði NFL söguna með því að verða fyrsti maðurinn til að senda sex hundruð snertimarkssendingar að viðtakandinn, útherjinn Mike Evans, lét áhorfenda hafa boltann. Evans baðst eftir leikinn afsökunar á að hafa gefið boltann frá sér en útherjinn skoraði alls þrjú snertimörk í leiknum. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Stuttu síðar mátti sjá starfsmann Tampa Bay Buccaneers biðja áhorfandann um boltann sem Brady vildi að sjálfsögðu eiga til minningar um þessa stóru stund. Í fyrstu átti áhorfandinn, sem lét boltann af hendi, að fá eitthvað lítils háttar en fljótlega fóru menn að benda á það á samfélagsmiðlum og annars staðar að þessi bolti hafi verið meira en fimm þúsund Bandaríkjadala virði sem er yfir 64 milljónir íslenskra króna. Áhorfandinn heitir Byron Kennedy og er frá Largo í Flórída. Brady sagði eftir leikinn að það hefði verið fallegt af Byron að gefa honum aftur boltann. Brady lofaði honum líka einhverri sérstakri gjöf. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Síðustu fréttir herma að áhorfandinn eigi að fá tvær áritar keppnistreyjur frá Brady, hjálm, aðra treyju áritaða af Evans og svo skó sem Evans hefur spilað í. Byron fær einnig ársmiða út þetta tímabil og fyrir næsta tímabil líka. Hann eigi líka að fá þúsund dollara inneign í verslun félagsins. Þetta er vissulega talsvert en engar 64 milljónir samt. Byron sjálfur er ekki að sækjast eftir milljónunum og segist bara hafa verið heppinn. NFL Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Það vakti athygli á sunnudaginn þegar Tom Brady skrifaði NFL söguna með því að verða fyrsti maðurinn til að senda sex hundruð snertimarkssendingar að viðtakandinn, útherjinn Mike Evans, lét áhorfenda hafa boltann. Evans baðst eftir leikinn afsökunar á að hafa gefið boltann frá sér en útherjinn skoraði alls þrjú snertimörk í leiknum. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Stuttu síðar mátti sjá starfsmann Tampa Bay Buccaneers biðja áhorfandann um boltann sem Brady vildi að sjálfsögðu eiga til minningar um þessa stóru stund. Í fyrstu átti áhorfandinn, sem lét boltann af hendi, að fá eitthvað lítils háttar en fljótlega fóru menn að benda á það á samfélagsmiðlum og annars staðar að þessi bolti hafi verið meira en fimm þúsund Bandaríkjadala virði sem er yfir 64 milljónir íslenskra króna. Áhorfandinn heitir Byron Kennedy og er frá Largo í Flórída. Brady sagði eftir leikinn að það hefði verið fallegt af Byron að gefa honum aftur boltann. Brady lofaði honum líka einhverri sérstakri gjöf. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Síðustu fréttir herma að áhorfandinn eigi að fá tvær áritar keppnistreyjur frá Brady, hjálm, aðra treyju áritaða af Evans og svo skó sem Evans hefur spilað í. Byron fær einnig ársmiða út þetta tímabil og fyrir næsta tímabil líka. Hann eigi líka að fá þúsund dollara inneign í verslun félagsins. Þetta er vissulega talsvert en engar 64 milljónir samt. Byron sjálfur er ekki að sækjast eftir milljónunum og segist bara hafa verið heppinn.
NFL Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira