Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2021 22:03 Daníel Guðni, þjálfari Grindvíkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Visir/Bára Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. „Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“ Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“
Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02