Tekur tíma að koma alls staðar upp ókyngreindum salernum Snorri Másson skrifar 2. nóvember 2021 22:00 Kynsegin fólk vill sumt kynlaus salerni. HÍ er að reyna að verða við þeirri ósk. Vísir Ókyngreind salerni má nú finna í um það bil þremur af hverjum fjórum byggingum Háskóla Íslands. Skólinn hefur verið gagnrýndur fyrir að bjóða ekki upp á slíkt alls staðar. „Ég held að við getum sagt að í um 75% bygginga séum við með kynlaus salerni og ef þau eru ekki er tiltölulega stutt í þau,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor háskólans. Talsmenn réttinda hinsegin fólks hafa gagnrýnt háskólann undanfarið vegna takmarkaðs framboðs kynlausra klósetta í byggingum skólans. Það rataði í fjölmiðla þegar Mars Proppé háskólanemi greindi frá því á samfélagsmiðlum að húsvörður háskólans hefði tekið niður merkingu sem hán setti upp við eitt salernið. Fréttastofa leit við á salerni skólans í dag: Rektor segir að þessi mál séu komin í góðan farveg. „Ég vil segja að það hafi þróast nokkuð vel. Jafnrétti er nú eitt af grunngildum háskólans. Við erum með kynlaus salerni í flestum byggingum hér, ekki alveg öllum, en við erum með ákveðna áætlun um hvernig við bregðumst við því,“ segir Jón Atli. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Vísir/Vilhelm Kynlaus salerni skipta marga máli sem ekki falla innan hefðbundinnar kynjatvíhyggju, enda kunna slíkir einstaklingar oft illa við að gangast undir merki karla eða kvenna þegar það á einfaldlega ekki við. „Þetta er hluti af okkar jafnréttisáætlun. Við erum með mjög öflugt jafnréttisstarf hér innan háskólans. Við erum með jafnréttisáætlun til þriggja ára sem tengist líka bara stefnu háskólans. En við erum sem sagt að vinna í þessu, en það tekur bara í sumum tilvikum svolítinn tíma að klára mál,“ segir Jón Atli. Hinsegin Skóla - og menntamál Háskólar Tengdar fréttir RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. 17. maí 2021 15:40 Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. 21. ágúst 2020 12:48 Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20. nóvember 2019 08:24 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
„Ég held að við getum sagt að í um 75% bygginga séum við með kynlaus salerni og ef þau eru ekki er tiltölulega stutt í þau,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor háskólans. Talsmenn réttinda hinsegin fólks hafa gagnrýnt háskólann undanfarið vegna takmarkaðs framboðs kynlausra klósetta í byggingum skólans. Það rataði í fjölmiðla þegar Mars Proppé háskólanemi greindi frá því á samfélagsmiðlum að húsvörður háskólans hefði tekið niður merkingu sem hán setti upp við eitt salernið. Fréttastofa leit við á salerni skólans í dag: Rektor segir að þessi mál séu komin í góðan farveg. „Ég vil segja að það hafi þróast nokkuð vel. Jafnrétti er nú eitt af grunngildum háskólans. Við erum með kynlaus salerni í flestum byggingum hér, ekki alveg öllum, en við erum með ákveðna áætlun um hvernig við bregðumst við því,“ segir Jón Atli. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Vísir/Vilhelm Kynlaus salerni skipta marga máli sem ekki falla innan hefðbundinnar kynjatvíhyggju, enda kunna slíkir einstaklingar oft illa við að gangast undir merki karla eða kvenna þegar það á einfaldlega ekki við. „Þetta er hluti af okkar jafnréttisáætlun. Við erum með mjög öflugt jafnréttisstarf hér innan háskólans. Við erum með jafnréttisáætlun til þriggja ára sem tengist líka bara stefnu háskólans. En við erum sem sagt að vinna í þessu, en það tekur bara í sumum tilvikum svolítinn tíma að klára mál,“ segir Jón Atli.
Hinsegin Skóla - og menntamál Háskólar Tengdar fréttir RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. 17. maí 2021 15:40 Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. 21. ágúst 2020 12:48 Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20. nóvember 2019 08:24 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. 17. maí 2021 15:40
Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. 21. ágúst 2020 12:48
Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20. nóvember 2019 08:24