Þá heyrum við í bæjarstjóranum á Akranesi en bæjarfélagið er svo gott sem lamað vegna fjölda smita í bænum.
Í ljósi stöðunnar var einnig tilkynnt í dag að sóttvarnaaðgerðir á landamærunum. Einnig höldum við áfram að fjalla um væringarnar innan Eflingar en stjórnarfundur verður haldinn í félaginu eftir hádegið.