Helmingur glímdi við afleiðingar Covid í hálft ár eða lengur Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2021 10:31 Fólk sem nær bata af Covid-19 getur upplifað ýmis konar einkenni í fleiri mánuði á eftir. Vísir/EPA Að minnsta kosti helmingur fólks sem jafnaði sig af því að veikjast af Covid-19 glímdi við líkamleg eða andleg veikindi í sex mánuði eða lengur eftir að það var laust við sjúkdóminn. Fólk upplifði meðal annars þyngdartap, síþreytu, hita og verki. Rannsókn á fleiri en 250.000 fullorðnum og börnum sem fengu Covid-19 leiddi í ljós að meira en helmingur þeirra leið almennt verr í lengri tíma eftir á en áður en þau veiktust. Grein um rannsóknina var birt í vísindaritinu JAMA Network Open. Í frétt Washington Post um rannsóknina kemur fram að um fimmtungur fólks hafi upplifað skerta hreyfigetu, um fjórðungur einbeitingarleysi eða heilaþoku og tæpur þriðjungur kvíða. Fjórðungur til viðbótar átti í öndunarerfiðleikum og fimmtungur glímdi við hárlos eða útbrot. Þá reyndist brjóstverkur, óreglulegur hjartsláttur, magaverkir og meltingartruflanir tíðar hjá fólki sem hafði jafnað sig á sjúkdómnum. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna segir að allir sem sýkjast af Covid-19 geti upplifað langvarandi einkenni eftir að þeir ná bata, jafnvel þeir sem fá engin eða væg einkenni á meðan þeir greinast jákvæðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Rannsókn á fleiri en 250.000 fullorðnum og börnum sem fengu Covid-19 leiddi í ljós að meira en helmingur þeirra leið almennt verr í lengri tíma eftir á en áður en þau veiktust. Grein um rannsóknina var birt í vísindaritinu JAMA Network Open. Í frétt Washington Post um rannsóknina kemur fram að um fimmtungur fólks hafi upplifað skerta hreyfigetu, um fjórðungur einbeitingarleysi eða heilaþoku og tæpur þriðjungur kvíða. Fjórðungur til viðbótar átti í öndunarerfiðleikum og fimmtungur glímdi við hárlos eða útbrot. Þá reyndist brjóstverkur, óreglulegur hjartsláttur, magaverkir og meltingartruflanir tíðar hjá fólki sem hafði jafnað sig á sjúkdómnum. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna segir að allir sem sýkjast af Covid-19 geti upplifað langvarandi einkenni eftir að þeir ná bata, jafnvel þeir sem fá engin eða væg einkenni á meðan þeir greinast jákvæðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira