Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:01 Soffía Dögg tók að sér verkefni fyrir ellefu ára stúlku í Vesturbæ í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Skreytum hús Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+. Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+.
Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00