Mætti með gervihönd til að komast hjá bólusetningu Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2021 14:47 Ítalar taka upp bólusetningarpassa í næstu viku. EPA/GIUSEPPE LAMI Ítalskur maður stendur frammi fyrir ákæru fyrir svik eftir að hann reyndi á frumlegan hátt að verða sér út um bólusetningarpassa án þess þó að láta bólusetja sig. Maðurinn mætti í bólusetningu með gervihönd fasta við sig. Áður en hann settist niður fyrir sprautuna hafði maðurinn skrifað undir samþykkisblað hjá lækni. Ráðabruggið tókst þó ekki hjá manninum. Samkvæmt ANSA fréttaveitunni var gervihöndin úr sílikoni og leit hann nokkuð raunverulega út. Hjúkrunarfræðingurinn sem kom upp um svindlarann sagði La Repubblica þó að litur handleggsins hefði vakið grunsemdir hjá henni. Þegar hún kom höndina fann hún að ekki var allt með felldu. Ekki liggur fyrir, miðað við fréttaflutning erlendis, hvort maðurinn var með heilan gervihandlegg eða jafnvel einhverskonar sílikonhlíf yfir upphandleggnum. Eftir að upp komst um manninn reyndi hann þó að fá hjúkrunarfræðinginn til að líta hjá svindlinu og gefa sér passa. Hann sagðist þurfa passann til að vinna en vildi ekki láta bólusetja sig. Hjúkrunarfræðingurinn segir marga vera reiða og þau þurfi oft að eiga í deilum við fólk. Það sói tíma þeirra og annarra. Maðurinn sem er fimmtíu ára gamall var tilkynntur til lögreglu og stendur til að kæra hann. Í frétt Guardian segir að frá því yfirvöld á Ítalíu tilkynntu að tekinn yrði upp bólusetningarpassi þar í landi þann 6. desember hafi töluverður fjöldi fólks mætt til að láta bólusetja sig í fyrsta sinn. Án bólusetningarpassa mun fólk ekki geta varið í kvikmyndahús, leikhús, líkamsrækt, knæpur og aðra staði. Ítalía Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Áður en hann settist niður fyrir sprautuna hafði maðurinn skrifað undir samþykkisblað hjá lækni. Ráðabruggið tókst þó ekki hjá manninum. Samkvæmt ANSA fréttaveitunni var gervihöndin úr sílikoni og leit hann nokkuð raunverulega út. Hjúkrunarfræðingurinn sem kom upp um svindlarann sagði La Repubblica þó að litur handleggsins hefði vakið grunsemdir hjá henni. Þegar hún kom höndina fann hún að ekki var allt með felldu. Ekki liggur fyrir, miðað við fréttaflutning erlendis, hvort maðurinn var með heilan gervihandlegg eða jafnvel einhverskonar sílikonhlíf yfir upphandleggnum. Eftir að upp komst um manninn reyndi hann þó að fá hjúkrunarfræðinginn til að líta hjá svindlinu og gefa sér passa. Hann sagðist þurfa passann til að vinna en vildi ekki láta bólusetja sig. Hjúkrunarfræðingurinn segir marga vera reiða og þau þurfi oft að eiga í deilum við fólk. Það sói tíma þeirra og annarra. Maðurinn sem er fimmtíu ára gamall var tilkynntur til lögreglu og stendur til að kæra hann. Í frétt Guardian segir að frá því yfirvöld á Ítalíu tilkynntu að tekinn yrði upp bólusetningarpassi þar í landi þann 6. desember hafi töluverður fjöldi fólks mætt til að láta bólusetja sig í fyrsta sinn. Án bólusetningarpassa mun fólk ekki geta varið í kvikmyndahús, leikhús, líkamsrækt, knæpur og aðra staði.
Ítalía Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira