Bayern komið með sex stiga forystu eftir að Dortmund missteig sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 16:40 Jamal Musiala reyndist hetja Bayern í dag. Getty/Tullio Puglia Bayern Munchen er komið með sex stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Borussia Dortmund náði aðeins jafntefli gegn Bochum. Bayern vann nokkuð nauman 2-1 heimasigur á Mainz í dag eftir að lenda 1-0 undir á 22. mínútu leiksins. Karim Onisiwo með mark gestanna og staðan 0-1 í hálfleik. Kingsley Coman svaraði eftir aðeins átta mínútna leik í síðari hálfleik og hinn ungi Jamal Musiala fullkomnaði endurkomuna með marki þegar stundarfjórðungur var til leiksloka, lokatölur 2-1. Á sama tíma tókst Dortmund aðeins að ná 1-1 jafntefli gegn Bochum á útivelli. Sebastian Polter kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Julian Brandt jafnaði metin undir lok leiks en nær komust gestirnir ekki og lokatölur því 1-1 sem þýðir að Bæjarar eru í góðum málum. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Gladbach. Staðan í deildinni er þannig að Bayern er á toppnum með 37 stig, Dortmund er í 2. sæti með 31 stig og Bayer Leverkusen er í 3. sæti með 27 stig og leik til góða á efstu tvö liðinu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Bayern vann nokkuð nauman 2-1 heimasigur á Mainz í dag eftir að lenda 1-0 undir á 22. mínútu leiksins. Karim Onisiwo með mark gestanna og staðan 0-1 í hálfleik. Kingsley Coman svaraði eftir aðeins átta mínútna leik í síðari hálfleik og hinn ungi Jamal Musiala fullkomnaði endurkomuna með marki þegar stundarfjórðungur var til leiksloka, lokatölur 2-1. Á sama tíma tókst Dortmund aðeins að ná 1-1 jafntefli gegn Bochum á útivelli. Sebastian Polter kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Julian Brandt jafnaði metin undir lok leiks en nær komust gestirnir ekki og lokatölur því 1-1 sem þýðir að Bæjarar eru í góðum málum. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Gladbach. Staðan í deildinni er þannig að Bayern er á toppnum með 37 stig, Dortmund er í 2. sæti með 31 stig og Bayer Leverkusen er í 3. sæti með 27 stig og leik til góða á efstu tvö liðinu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira