Rangnick fyrstur til að halda hreinu í fyrstu tveim í 118 ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 09:01 Ralf Rangnick veit að það er ýmislegt sem þarf að laga hjá United, þar á meðal varnaleikur liðsins. Getty/Simon Stacpoole Ralf Rangnick, nýráðinn bráðabirgðastjóri Manchester United, varð í kvöld aðeins annar þjálfari liðsins til að fá ekki á sig mark í fyrstu tveim deildarleikjum sínum sem stjóri liðsins. Sá eini sem hafði náð þessu áður en Rengnick kom til sögunnar var Ernest Mangnall þegar hann tók við liðinu árið 1903, eða fyrir 118 árum. 1903 - Ralf Rangnick is the second Manchester United manager to register a clean sheet in his first two league games in charge of the club after Ernest Mangnall in 1903. Spotlight. pic.twitter.com/IcjmVNUDWu— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2021 Varnarleikur United hefur ekki verið upp á marga fiska á yfirstandandi tímabili, en liðið hefur fengið á sig 24 mörk í 16 leikjum. Rangnick hefur sjálfur talað um að varnarleikurinn sé einn af þeim fjölmöegu þáttum sem þarf að laga innan félagsins. Liðið hefur farið ágætlega af stað undir stjórn Þjóðverjans og unnið sigra gegn Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 27 stig eftir 16 leiki. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Sá eini sem hafði náð þessu áður en Rengnick kom til sögunnar var Ernest Mangnall þegar hann tók við liðinu árið 1903, eða fyrir 118 árum. 1903 - Ralf Rangnick is the second Manchester United manager to register a clean sheet in his first two league games in charge of the club after Ernest Mangnall in 1903. Spotlight. pic.twitter.com/IcjmVNUDWu— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2021 Varnarleikur United hefur ekki verið upp á marga fiska á yfirstandandi tímabili, en liðið hefur fengið á sig 24 mörk í 16 leikjum. Rangnick hefur sjálfur talað um að varnarleikurinn sé einn af þeim fjölmöegu þáttum sem þarf að laga innan félagsins. Liðið hefur farið ágætlega af stað undir stjórn Þjóðverjans og unnið sigra gegn Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 27 stig eftir 16 leiki.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25