Þá tökum við stöðuna á hamförum í Bandaríkjunum en óttast er að tala látinna eftir hvirfilbyl í Kentucky nálgist 100 í lok dags. Þetta eru einar verstu náttúruhamfarir í sögu Bandaríkjanna.
Íslensk fyrirtæki hafa þegar orðið fyrir árásum vegna nýs öryggisveikleika. Síðustu dagar hafa verið martröð fyrir stór tæknifyrirtæki, að sögn sérfræðings. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.
Myndbandaspilari er að hlaða.