Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar
Hádegisfréttir Bylgjunnar Foto: Gunnar Reynir Valþórsson,Margrét Helga Erlingsdóttir/Vísir

Lögregla lítur grófa árás ungmenna í Kringlunni í gær alvarlegum augum. Mörg mál þar sem ungmenni eiga í hlut hafa komið upp á stuttum tíma. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. 

Þá tökum við stöðuna á hamförum í Bandaríkjunum en óttast er að tala látinna eftir hvirfilbyl í Kentucky nálgist 100 í lok dags. Þetta eru einar verstu náttúruhamfarir í sögu Bandaríkjanna.

Íslensk fyrirtæki hafa þegar orðið fyrir árásum vegna nýs öryggisveikleika. Síðustu dagar hafa verið martröð fyrir stór tæknifyrirtæki, að sögn sérfræðings. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið



      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×