Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 17:01 Upp er komið kórónuveirusmit í herbúðum Manchester United. Getty/Simon Stacpoole Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31
Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30
Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01