Einnig verður rætt við Thor Aspelund prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands en 286 greindust innanlands í gær.
Þá fjöllum við um verðbólguna sem mælist nú 5,1% og hefur ekki verið eins há í langan tíma og segjum frá komu hóps fólks frá Afganistan sem lendir nú á tólfta tímanum.