Finnur ekki eiginkonuna og krefst skilnaðar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. desember 2021 18:42 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar á næsta ári. Vísir/Vilhelm Íslenskur karlmaður segist ekki hafa hitt eiginkonu sína í sextán ár og krefst því skilnaðar. Stefnan var nýlega birt í Lögbirtingablaðinu enda hefur manninum ekki tekist að hafa uppi á eiginkonunni til að birta henni stefnuna með hefðbundnum hætti. Hjónin kynntust árið 2005 og gengu fljótlega í hjónaband. Eiginkonan er frá Brasilíu og þó hún hafi íslenska kennitölu hefur hún aldrei verið með skráða búsetu hér á landi. Hjónin fluttu saman til Brasilíu skömmu eftir giftinguna þar sem þau hugðust koma sér fyrir. Mbl.is greindi fyrst frá. Maðurinn hóf fljótlega störf sem sjómaður og var hann á sjó í um tvo mánuði samfleytt skömmu eftir komuna til Brasilíu. Þegar hann loks kom í land var eiginkonan á bak og burt. Maðurinn hefur aldrei séð hana síðan. Hjónin höfðu ekki eignast börn eða komið sér upp heimili og eiginmaðurinn hefur ekki hugmynd um hvar konan gæti verið niðurkomin. Hann hefur meðal annars leitað á náðir brasilíska sendiráðsins í Ósló en sendiráðið hefur engin svör gefið. Í stefnunni segir að nafn eiginkonunnar sé algengt og manninum hafi ekki tekist að fá neinar upplýsingar eða vísbendingar um mögulega búsetu konunnar. Maðurinn er því tilneyddur að birta stefnuna opinberlega í Lögbirtingablaðinu en Héraðsdómur Reykjavíkur tekur málið fyrir á nýju ári. Dómsmál Reykjavík Brasilía Fjölskyldumál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Hjónin kynntust árið 2005 og gengu fljótlega í hjónaband. Eiginkonan er frá Brasilíu og þó hún hafi íslenska kennitölu hefur hún aldrei verið með skráða búsetu hér á landi. Hjónin fluttu saman til Brasilíu skömmu eftir giftinguna þar sem þau hugðust koma sér fyrir. Mbl.is greindi fyrst frá. Maðurinn hóf fljótlega störf sem sjómaður og var hann á sjó í um tvo mánuði samfleytt skömmu eftir komuna til Brasilíu. Þegar hann loks kom í land var eiginkonan á bak og burt. Maðurinn hefur aldrei séð hana síðan. Hjónin höfðu ekki eignast börn eða komið sér upp heimili og eiginmaðurinn hefur ekki hugmynd um hvar konan gæti verið niðurkomin. Hann hefur meðal annars leitað á náðir brasilíska sendiráðsins í Ósló en sendiráðið hefur engin svör gefið. Í stefnunni segir að nafn eiginkonunnar sé algengt og manninum hafi ekki tekist að fá neinar upplýsingar eða vísbendingar um mögulega búsetu konunnar. Maðurinn er því tilneyddur að birta stefnuna opinberlega í Lögbirtingablaðinu en Héraðsdómur Reykjavíkur tekur málið fyrir á nýju ári.
Dómsmál Reykjavík Brasilía Fjölskyldumál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira