Québec hyggst skattleggja óbólusetta íbúa sérstaklega Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 07:45 François Legault, forsætisráðherra Quebec, segir að um sanngirnismál sé að ræða. Getty Stjórnvöld í kanadíska fylkinu Québec hafa ákveðið að koma á sérstökum skatti fyrir óbólusetta íbúa. Reiknað er með að skattheimtan hefjist á næstu vikum. Kórónuveiran hefur verið sérstaklega útbreidd í Québec og hafa nú 12 þúsund dauðsföll í fylkinu verið rakin til Covid-19. BBC segir frá því að tæplega 13 prósent fullorðinna íbúa Québec séu óbólusettir, en um helmingur þeirra sem eru inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19 koma úr þeim hópi. François Legault, forsætisráðherra Québec , segir að um sanngirnismál að ræða. Níutíu prósent íbúa hafi fært miklar fórnir og telur hann stjórnvöld skulda þeim bólusettu aðgerð í þessa veru. Legault segir að enn eigi eftir að ákveða endanlega upphæð, en segir ljóst það muni muna um hana. Þeir sem af læknisfræðilegum ástæðum geta ekki þegið bólusetningu verða undanþegnir hinum nýja skatti. Útgöngubann á nóttunni Québec er það fylki Kanada þar sem fjöldi smitaðra hefur verið mestur í Kanada. Um níu þúsund manns hafa greinst á sólarhring að undanförnu og eru nú tæplega þrjú þúsund þar inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19. Útgöngumann er í gildi í fylkinu milli klukkan 22 á kvöldin og til fimm á morgnana. Québec er ekki eina svæðið þar sem fjárhagslegar kvaðir eru lagðar á óbólusetta. Þannig munu allir þeir sem eru óbólusettir og eldri en sextíu ára í Grikklandi þurfa að borga hundrað evru sekt í hverjum mánuði á meðan þeir eru óbólusettir. Í Singapúr þurfa óbólusettir að greiða helming heilbrigðiskostnaðar vegna meðferðar sökum Covid-19. Kanada Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Sjá meira
Kórónuveiran hefur verið sérstaklega útbreidd í Québec og hafa nú 12 þúsund dauðsföll í fylkinu verið rakin til Covid-19. BBC segir frá því að tæplega 13 prósent fullorðinna íbúa Québec séu óbólusettir, en um helmingur þeirra sem eru inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19 koma úr þeim hópi. François Legault, forsætisráðherra Québec , segir að um sanngirnismál að ræða. Níutíu prósent íbúa hafi fært miklar fórnir og telur hann stjórnvöld skulda þeim bólusettu aðgerð í þessa veru. Legault segir að enn eigi eftir að ákveða endanlega upphæð, en segir ljóst það muni muna um hana. Þeir sem af læknisfræðilegum ástæðum geta ekki þegið bólusetningu verða undanþegnir hinum nýja skatti. Útgöngubann á nóttunni Québec er það fylki Kanada þar sem fjöldi smitaðra hefur verið mestur í Kanada. Um níu þúsund manns hafa greinst á sólarhring að undanförnu og eru nú tæplega þrjú þúsund þar inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19. Útgöngumann er í gildi í fylkinu milli klukkan 22 á kvöldin og til fimm á morgnana. Québec er ekki eina svæðið þar sem fjárhagslegar kvaðir eru lagðar á óbólusetta. Þannig munu allir þeir sem eru óbólusettir og eldri en sextíu ára í Grikklandi þurfa að borga hundrað evru sekt í hverjum mánuði á meðan þeir eru óbólusettir. Í Singapúr þurfa óbólusettir að greiða helming heilbrigðiskostnaðar vegna meðferðar sökum Covid-19.
Kanada Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Sjá meira