Á leið aftur í ensku úrvalsdeildina 74 ára gamall Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 09:30 Roy Hodgson hefur komið víða við á sínum langa þjálfaraferli. Getty/Justin Setterfield Hinn 74 ára gamli Roy Hodgson er ekki dauður úr öllum æðum og hyggst snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta með því að taka við Watford. Samkvæmt skúbbkónginum Fabrizio Romano eru forráðamenn Watford og Hodgson langt komnir í viðræðum um að Hodgson verði knattspyrnustjóri liðsins og líklegt að gengið verði frá málinu í dag. Watford are working to appoint Roy Hodgson as new head coach in the coming hours. Final details to be discussed in the morning - Hodgson's waiting for his Premier League comeback. #WatfordFC Two Italian managers were also in the list but Pozzo wants to go for Hodgson. pic.twitter.com/VWTrj5yOoL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 25, 2022 Hodgson stýrði síðast liði Crystal Palace á árunum 2017-2021 og eftir að hann sagði skilið við félagið kvaðst hann ekki útiloka að taka síðar við öðru starfi sem knattspyrnustjóri, þrátt fyrir nokkuð háan aldur. Starfið hjá Watford verður 22. stjórastarf Hodgson á 45 ára ferli sem hófst í Svíþjóð hjá liði Halmstad árið 1976. Watford hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu átta leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með 14 stig, tveimur stigum frá botninum og tveimur stigum frá næsta örugga sæti. Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Samkvæmt skúbbkónginum Fabrizio Romano eru forráðamenn Watford og Hodgson langt komnir í viðræðum um að Hodgson verði knattspyrnustjóri liðsins og líklegt að gengið verði frá málinu í dag. Watford are working to appoint Roy Hodgson as new head coach in the coming hours. Final details to be discussed in the morning - Hodgson's waiting for his Premier League comeback. #WatfordFC Two Italian managers were also in the list but Pozzo wants to go for Hodgson. pic.twitter.com/VWTrj5yOoL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 25, 2022 Hodgson stýrði síðast liði Crystal Palace á árunum 2017-2021 og eftir að hann sagði skilið við félagið kvaðst hann ekki útiloka að taka síðar við öðru starfi sem knattspyrnustjóri, þrátt fyrir nokkuð háan aldur. Starfið hjá Watford verður 22. stjórastarf Hodgson á 45 ára ferli sem hófst í Svíþjóð hjá liði Halmstad árið 1976. Watford hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu átta leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með 14 stig, tveimur stigum frá botninum og tveimur stigum frá næsta örugga sæti.
Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira