Barcelona staðfestir komu Traoré Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 22:30 Adama Traoré er kominn heim. Twitter/@FCBarcelona Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. Traoré var hluti af unglingastarfi Barcelona á sínum tíma en hefur á undanförnum árum flakkað á milli liða á Englandi. Árið 2015 gekk hann í raðir Aston Villa, ári síðar var hann mættur til Middlesbrough og árið 2018 samdi hann við Wolves. Yep, he's good to go. pic.twitter.com/MBMT6h8svd— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Loksins loksins hefur hinn 26 ára gamli Traoré fengið félagaskipti drauma sinna en hann er kominn aftur á heimaslóðir. Adama hefur verið orðaður við Tottenham Hotspur á undanförnum vikum en eftir að Barcelona kom inn í myndina var aldrei spurning hvar þessi sterkbyggði kantmaður myndi enda. Returning home is always special. @AdamaTrd37's first day back pic.twitter.com/ZRRHdK37fJ— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Adama Traoré lék á sínum tíma einn deildarleik fyrir Barcelona en þeir ættu að verða fleiri áður en tímabilið er úti. Hann á að baki 8 A-landsleiki fyrir Spán sem og fjölda yngri landsleikja. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Traoré var hluti af unglingastarfi Barcelona á sínum tíma en hefur á undanförnum árum flakkað á milli liða á Englandi. Árið 2015 gekk hann í raðir Aston Villa, ári síðar var hann mættur til Middlesbrough og árið 2018 samdi hann við Wolves. Yep, he's good to go. pic.twitter.com/MBMT6h8svd— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Loksins loksins hefur hinn 26 ára gamli Traoré fengið félagaskipti drauma sinna en hann er kominn aftur á heimaslóðir. Adama hefur verið orðaður við Tottenham Hotspur á undanförnum vikum en eftir að Barcelona kom inn í myndina var aldrei spurning hvar þessi sterkbyggði kantmaður myndi enda. Returning home is always special. @AdamaTrd37's first day back pic.twitter.com/ZRRHdK37fJ— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Adama Traoré lék á sínum tíma einn deildarleik fyrir Barcelona en þeir ættu að verða fleiri áður en tímabilið er úti. Hann á að baki 8 A-landsleiki fyrir Spán sem og fjölda yngri landsleikja.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira