Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Stórvirkar vinnuvélar eru notaðar til að grafa skurð við brunninn. AP Photo Marókkóska þjóðin fylgist nú agndofa með björgunartilraunum yfirvalda þar í landi sem miða að því að koma fimm ára dreng sem féll tugi metra ofan í brunn til bjargar. Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki. Marokkó Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira
Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki.
Marokkó Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira