Allt á kafi í sandi í Vík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2022 13:01 Allt á kafi í sandi. Jakub Kaźmierczyk Gríðarlegt sandfok varð við Vík í Mýrdal í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt með þeim afleiðingum að hluti bæjarins er á kafi í sandi. „Það er auðvitað mjög drungalegt umhorfs, að keyra í bænum þegar ég fór þarna í morgun,“ segir Einar Freyr Elínarsson, oddviti Mýrdalshrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi frá sandfokinu fyrr í dag. Klippa: Allt á kafi í sandi í Vík „Fólk á eftir að þurfa að hreinsa úr görðum og innkeyrslum og alls konar, svo bara bíðum við eftir alvöru mýrdælskri rigningu, sem að við erum nú vön hérna.“ Hún hjálpar? „Hún hjálpar en við höfum ekki náð að meta það ennþá hvort og þá hversu mikið tjónið er af þessu,“ segir Einar Freyr. Megnið af sandinum er vestast og austast í bænum. Sandurinn hefur haft nokkur áhrif á þorpslífið, til að mynda er sundlaugin lokuð, enda allt fullt af sandi þar eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þetta er ekki snjór. Þetta er sandur.Jakub Kaźmierczyk „Þetta er náttúrulega aftakaveður. Þetta er með mestu ölduhæð sem hefur sést, jafn vel frá 1990. Óvísindaleg ágiskun segir að það séu rúm fimmtán ár síðan við höfum séð svona mikinn sand fjúka inn í þorpið eins og gerðist í nótt,“ segir Einar Freyr. Töluverður sjór flæddi einnig upp á land en svo virðist sem að sjóvarnargarðar hafi haldið í áhlaupinu. „Það flæðir þarna sjór upp á land. Þar sem ekki eru neinar flóðvarnir. Það sem við kannski sjáum er að þær ráðstafanir sem við höfum gert í flóðvörnum, að þær eru að halda,“ segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Það er auðvitað mjög drungalegt umhorfs, að keyra í bænum þegar ég fór þarna í morgun,“ segir Einar Freyr Elínarsson, oddviti Mýrdalshrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi frá sandfokinu fyrr í dag. Klippa: Allt á kafi í sandi í Vík „Fólk á eftir að þurfa að hreinsa úr görðum og innkeyrslum og alls konar, svo bara bíðum við eftir alvöru mýrdælskri rigningu, sem að við erum nú vön hérna.“ Hún hjálpar? „Hún hjálpar en við höfum ekki náð að meta það ennþá hvort og þá hversu mikið tjónið er af þessu,“ segir Einar Freyr. Megnið af sandinum er vestast og austast í bænum. Sandurinn hefur haft nokkur áhrif á þorpslífið, til að mynda er sundlaugin lokuð, enda allt fullt af sandi þar eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þetta er ekki snjór. Þetta er sandur.Jakub Kaźmierczyk „Þetta er náttúrulega aftakaveður. Þetta er með mestu ölduhæð sem hefur sést, jafn vel frá 1990. Óvísindaleg ágiskun segir að það séu rúm fimmtán ár síðan við höfum séð svona mikinn sand fjúka inn í þorpið eins og gerðist í nótt,“ segir Einar Freyr. Töluverður sjór flæddi einnig upp á land en svo virðist sem að sjóvarnargarðar hafi haldið í áhlaupinu. „Það flæðir þarna sjór upp á land. Þar sem ekki eru neinar flóðvarnir. Það sem við kannski sjáum er að þær ráðstafanir sem við höfum gert í flóðvörnum, að þær eru að halda,“ segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira