Bætt kjör fyrir bílstjóra og burt með vinnusvindl í ferðamennsku Guðmundur J. Baldursson skrifar 8. febrúar 2022 14:00 Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun