Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 17:18 Það gengur ekkert hjá Everton þessa dagana. Steve Bardens/Getty Images Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks í leik Southampton og Everton, en þeir Stuart Armstrong og Shane Long sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik og tryggðu Southampton 2-0 sigur. Southampton siglir lygnan sjó í tíunda sæti deildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki, en Everton situr hins vegar í 16. sæti með 22 stig, aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. FULL-TIME Southampton 2-0 EvertonTwo second-half goals from Stuart Armstrong and Shane Long secure the points for Southampton#SOUEVE pic.twitter.com/1QJA9eEre3— Premier League (@premierleague) February 19, 2022 Þá vann Burnley mikilvægan 3-0 sigur gegn Brighton á sama tíma. Wout Weghorst og Josh Brownhill skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik, en Aaron Lennon tryggði 3-0 sigur Burnley þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Burnley situr nú í 18. sæti, fimm stigum á eftir Everton og Newcastle sem eru rétt fyrir ofan fallsvæðið. Brighton hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið, en liðið hefur aðeins unnið einn af seinustu sex deildarleikjum og situr nú í níunda sæti. Að lokum vann botnlið Watford góðan 1-0 sigur gegn Aston Villa þar sem Emmanuel Dennis skoraði eina marks leiksins þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Watford situr hins vegar enn á botni deildarinnar með 16 stig, en sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir fallbaráttuna sem framundan er. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks í leik Southampton og Everton, en þeir Stuart Armstrong og Shane Long sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik og tryggðu Southampton 2-0 sigur. Southampton siglir lygnan sjó í tíunda sæti deildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki, en Everton situr hins vegar í 16. sæti með 22 stig, aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. FULL-TIME Southampton 2-0 EvertonTwo second-half goals from Stuart Armstrong and Shane Long secure the points for Southampton#SOUEVE pic.twitter.com/1QJA9eEre3— Premier League (@premierleague) February 19, 2022 Þá vann Burnley mikilvægan 3-0 sigur gegn Brighton á sama tíma. Wout Weghorst og Josh Brownhill skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik, en Aaron Lennon tryggði 3-0 sigur Burnley þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Burnley situr nú í 18. sæti, fimm stigum á eftir Everton og Newcastle sem eru rétt fyrir ofan fallsvæðið. Brighton hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið, en liðið hefur aðeins unnið einn af seinustu sex deildarleikjum og situr nú í níunda sæti. Að lokum vann botnlið Watford góðan 1-0 sigur gegn Aston Villa þar sem Emmanuel Dennis skoraði eina marks leiksins þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Watford situr hins vegar enn á botni deildarinnar með 16 stig, en sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir fallbaráttuna sem framundan er.
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira