Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 12:30 Hope Lingard í fullum skrúða og klár í leikinn. Instagram/@hopelingard Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. Lingard og félagar spiluðu einn sinn besta leik á tímabilinu og mörgum stuðningsmönnum var létt að sjá liðið skora loksins eitthvað af mörkum. Lingard hafði skorað tvö deildarmörk á tímabilinu en aldrei verið í byrjunarliðinu. Það bjuggust flestir við því að hann færi í félagaskiptaglugganum í janúar. En eftir að Anthony Martial fór til Spánar þá ákváðu forráðamenn félagsins að halda Lingard. Lingard var örugglega orðinn mjög óþolinmóður að fá tækifæri í byrjunarliðinu í deildinni og það kom loksins á sunnudaginn. Lingard spilaði hægra megin í þriggja manna línu fyrir aftan Cristiano Ronaldo og með þeim Bruno Fernandes og Jadon Sancho. Lingard skoraði ekki í leiknum en minnti á sig á þeim 67 mínútum sem hann spilaði. Á heimili Jesse Lingard var vel fylgst með leiknum og þar var dóttir hans Hope prúðbúin í Manchester United búningi með númeri pabba síns. Það er óhætt að segja að Hope Lingard hafi sprengt flesta krúttmæla þegar hún horfði á pabba sinn spila. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Lingard og félagar spiluðu einn sinn besta leik á tímabilinu og mörgum stuðningsmönnum var létt að sjá liðið skora loksins eitthvað af mörkum. Lingard hafði skorað tvö deildarmörk á tímabilinu en aldrei verið í byrjunarliðinu. Það bjuggust flestir við því að hann færi í félagaskiptaglugganum í janúar. En eftir að Anthony Martial fór til Spánar þá ákváðu forráðamenn félagsins að halda Lingard. Lingard var örugglega orðinn mjög óþolinmóður að fá tækifæri í byrjunarliðinu í deildinni og það kom loksins á sunnudaginn. Lingard spilaði hægra megin í þriggja manna línu fyrir aftan Cristiano Ronaldo og með þeim Bruno Fernandes og Jadon Sancho. Lingard skoraði ekki í leiknum en minnti á sig á þeim 67 mínútum sem hann spilaði. Á heimili Jesse Lingard var vel fylgst með leiknum og þar var dóttir hans Hope prúðbúin í Manchester United búningi með númeri pabba síns. Það er óhætt að segja að Hope Lingard hafi sprengt flesta krúttmæla þegar hún horfði á pabba sinn spila. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira