Fertug og sló heimsmetið í hundrað mílu hlaupi kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 10:30 Camille Herron er enn að slá heimsmet á fimmtugsaldri. Instagram/@runcamille Bandaríska ofurhlaupadrottningin Camille Herron setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hún hljóp hundrað mílurnar á 12 klukkutímum, 42 mínútur og 40 sekúndum. Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille) Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira