Listinn var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi í gærkvöldi.
Í tilkynningu kemur fram að á eftir Orra fylgi Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri, í öðru sæti og Björg Baldursdóttir, grunnskólastjóri, í því þriðja. Listinn sé skipaður ellefu konum og ellefu körlum.
- 1. Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri
- 2. Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri
- 3. Björg Baldursdóttir, grunnskólastjóri
- 4. Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur
- 5. Sverrir Kári Karlsson, verkfræðingur
- 6. Svava H Friðgeirsdóttir, skjalastjóri
- 7. Sveinn Gíslason, forstöðumaður
- 8. Heiðdís Geirsdóttir, félagsfræðingur
- 9. Haukur Thors Einarsson, sálfræðingur
- 10. Hjördís Einarsdóttir, aðst.skólameistari
- 11. Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
- 12. Hrefna Hilmisdóttir, fv. rekstrarfulltrúi
- 13. Eysteinn Þorri Björgvinsson, stuðningsfulltrúi
- 14. Sigrún Ingólfsdóttir, íþróttakennari
- 15. Sigurður H Svavarsson, rekstrarstjóri
- 16. Guðrún Viggósdóttir, fv. deildarstjóri
- 17. Páll Marís Pálsson, lögfræðingur
- 18. Baldur Þór Baldvinsson eldri borgari
- 19. Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi og varaþingmaður
- 20. Willum Þór Þórsson, ráðherra
- 21. Helga Hauksdóttir, lögfræðingur
- 22. Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi og fyrrv. Alþingismaður