Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2022 11:31 Trevoh Chalobah kennir sér meins eftir tæklingu Nabys Keïta. getty/Robin Jones Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. Um miðjan seinni hálfleik fór Keïta með takkana í nárann á Chalobah. Malímaðurinn slapp við spjald þrátt fyrir að atvikið hafi verið skoðað á myndbandi. Þrátt fyrir að hafa fengið skurð á nárann kláraði Chalobah leikinn og skoraði úr sinni spyrnu í vítakeppninni. Liverpool vann hana, 11-10. Tuchel lýsti ástandinu í búningsklefa Chelsea eftir úrslitaleikinn á blaðamannafundi í gær. „Ég trúði ekki þvi sem ég sá eftir leikinn. Þeir framkvæmdu bókstaflega aðgerð í klefanum og ég er ekki að grínast. Þeir saumuðu hann saman. Ég trúði þessu ekki. Þegar ég fór voru þeir að sauma hann. Ég heyrði hann emja af sársauka. Þetta leit hræðilega út,“ sagði Tuchel. „Þetta er mjög stórt. Það væri rangt að segja að hann hafi sýnt hreðjar en hann var mjög hugrakkur. Hann á allt hrós skilið.“ Eftir úrslitaleikinn setti Chalobah inn færslu á Twitter þar sem hann gagnrýndi dómarann Stuart Atwell. Had to get stitches because of this. Referee is right there I don t get it?? https://t.co/8kXIgpS4wO— Trevoh Chalobah (@TrevohChalobah) February 27, 2022 Chelsea mætir Luton Town í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Um miðjan seinni hálfleik fór Keïta með takkana í nárann á Chalobah. Malímaðurinn slapp við spjald þrátt fyrir að atvikið hafi verið skoðað á myndbandi. Þrátt fyrir að hafa fengið skurð á nárann kláraði Chalobah leikinn og skoraði úr sinni spyrnu í vítakeppninni. Liverpool vann hana, 11-10. Tuchel lýsti ástandinu í búningsklefa Chelsea eftir úrslitaleikinn á blaðamannafundi í gær. „Ég trúði ekki þvi sem ég sá eftir leikinn. Þeir framkvæmdu bókstaflega aðgerð í klefanum og ég er ekki að grínast. Þeir saumuðu hann saman. Ég trúði þessu ekki. Þegar ég fór voru þeir að sauma hann. Ég heyrði hann emja af sársauka. Þetta leit hræðilega út,“ sagði Tuchel. „Þetta er mjög stórt. Það væri rangt að segja að hann hafi sýnt hreðjar en hann var mjög hugrakkur. Hann á allt hrós skilið.“ Eftir úrslitaleikinn setti Chalobah inn færslu á Twitter þar sem hann gagnrýndi dómarann Stuart Atwell. Had to get stitches because of this. Referee is right there I don t get it?? https://t.co/8kXIgpS4wO— Trevoh Chalobah (@TrevohChalobah) February 27, 2022 Chelsea mætir Luton Town í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira