Fyrirliði fótboltaliðs Stanford-háskóla fannst látin aðeins 22 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 10:01 Katie Meyer var vinsæl í Stanford-háskóla og í leiðtogahlutverki hjá fótboltaliðinu. AP/Stanford Athletics Katie Meyer, markvörður og fyrirliði fótboltaliðs Stanford í bandaríska háskólafótboltanum, er látin og hefur fráfall hennar verið mikið áfall fyrir alla sem þekktu til hennar. Meyer fannst í íbúð á háskólasvæðinu hjá Stanford en ekki hefur verið gefið upp hvernig hún lést. Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði leitt Stanford til háskólatitilsins árið 2019. Hún varði þá tvær vítaspyrnur í vítakeppninni í úrslitaleiknum. The Stanford community has suffered an unimaginable loss. Our thoughts & love are with Katie s family & friends. pic.twitter.com/3qXOyx7atO— Stanford Athletics (@GoStanford) March 2, 2022 Meyer var á síðasta ári í skólanum og var hún að læra alþjóðleg samskipti og sögu. Skólinn og aðrir hafa minnst Meyer síðan þessar hræðilegu fréttir voru gerðar opinberar. Skólinn hefur líka boðið fram aðstoð til þeirra sem eru í sárum eftir þennan mikla missi og þetta mikla áfall að missa unga konu í blóma lífsins. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Allir hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Katie Meyer, the captain of the Stanford women s soccer team, has died. She was 22 years old."There are no words to express the deep sadness we feel about Katie Meyer's passing," Stanford AD Bernard Muir said in a statement. https://t.co/5oKsaxC80w pic.twitter.com/NRnxypl9L9— ESPN (@espn) March 2, 2022 Fótbolti Andlát Bandaríkin Háskólabolti NCAA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Meyer fannst í íbúð á háskólasvæðinu hjá Stanford en ekki hefur verið gefið upp hvernig hún lést. Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði leitt Stanford til háskólatitilsins árið 2019. Hún varði þá tvær vítaspyrnur í vítakeppninni í úrslitaleiknum. The Stanford community has suffered an unimaginable loss. Our thoughts & love are with Katie s family & friends. pic.twitter.com/3qXOyx7atO— Stanford Athletics (@GoStanford) March 2, 2022 Meyer var á síðasta ári í skólanum og var hún að læra alþjóðleg samskipti og sögu. Skólinn og aðrir hafa minnst Meyer síðan þessar hræðilegu fréttir voru gerðar opinberar. Skólinn hefur líka boðið fram aðstoð til þeirra sem eru í sárum eftir þennan mikla missi og þetta mikla áfall að missa unga konu í blóma lífsins. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Allir hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Katie Meyer, the captain of the Stanford women s soccer team, has died. She was 22 years old."There are no words to express the deep sadness we feel about Katie Meyer's passing," Stanford AD Bernard Muir said in a statement. https://t.co/5oKsaxC80w pic.twitter.com/NRnxypl9L9— ESPN (@espn) March 2, 2022
Fótbolti Andlát Bandaríkin Háskólabolti NCAA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira