Sato ætlar að klára Gunnar Atli Arason skrifar 16. mars 2022 23:35 Gunnar Nelson í hringnum með Santiago Ponzinibbio. Myhnd/mjolnir.is/Sóllilja Baltasarsdóttir Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. Sato fékk stuttan fyrirvara fyrir bardagann en hann stekkur inn fyrir Claudio Silva sem varð að draga sig úr leik vegna meiðsla. Stuttur fyrirvari fyrir bardagann er alls ekki að trufla Sato sem er búinn að bíða lengi eftir að komast aftur í búrið. Sato hefur ekki barist síðan í nóvember 2020. „Ég er búinn að vera að bíða lengi eftir því að fá bardaga en þess vegna er það alls ekkert vandamál fyrir mig að mæta til leiks með stuttum fyrirvara. Ég er búinn að vera að halda þyngd og æfa vel allan tíman frá síðasta slag,“ sagði Takashi Sato í viðtali við Pétur Marinó hjá MMAfréttir.is „Mér finnst ég verða betri og betri með hverjum degi þannig ég þarf bara að mæta tilbúinn í bardagann.“ Sato segist vita upp á hár hvernig eigi að sigra Gunnar. Sato hefur meðal annars fengið góð ráð frá æfingafélögum sínum í Sanford MMA þar sem hann æfir með Gilbert Burns, sem sigraði Gunnar í Kaupmannahöfn í september 2019. „Við [Gunnar] erum með mjög svipaðan stíl en ég ætti að halda ákveðinni fjarlægð frá honum en reyna svo að pressa á hann og ná inn rothöggi eða uppgjafartaki. Ég ætla að klára hann,“ sagði Takashi Sato. MMA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Sato fékk stuttan fyrirvara fyrir bardagann en hann stekkur inn fyrir Claudio Silva sem varð að draga sig úr leik vegna meiðsla. Stuttur fyrirvari fyrir bardagann er alls ekki að trufla Sato sem er búinn að bíða lengi eftir að komast aftur í búrið. Sato hefur ekki barist síðan í nóvember 2020. „Ég er búinn að vera að bíða lengi eftir því að fá bardaga en þess vegna er það alls ekkert vandamál fyrir mig að mæta til leiks með stuttum fyrirvara. Ég er búinn að vera að halda þyngd og æfa vel allan tíman frá síðasta slag,“ sagði Takashi Sato í viðtali við Pétur Marinó hjá MMAfréttir.is „Mér finnst ég verða betri og betri með hverjum degi þannig ég þarf bara að mæta tilbúinn í bardagann.“ Sato segist vita upp á hár hvernig eigi að sigra Gunnar. Sato hefur meðal annars fengið góð ráð frá æfingafélögum sínum í Sanford MMA þar sem hann æfir með Gilbert Burns, sem sigraði Gunnar í Kaupmannahöfn í september 2019. „Við [Gunnar] erum með mjög svipaðan stíl en ég ætti að halda ákveðinni fjarlægð frá honum en reyna svo að pressa á hann og ná inn rothöggi eða uppgjafartaki. Ég ætla að klára hann,“ sagði Takashi Sato.
MMA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira