Létu eina opinbera hommann í NFL-deildinni fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 11:30 Carl Nassib í leik með Las Vegas Raiders liðinu á síðustu leiktíð. AP/Rick Scuteri Carl Nassib var eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hafði komið út úr skápnum sem samkynhneigður en nú er hann ekki lengur með vinnu í deildinni. Las Vegas Raiders ákvað að segja uppi samningi sínum við Nassib en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum. Nassib lék sinn fyrsta leik í deildinni árið 2016 en þá fyrir Cleveland Browns. Hann hefur einnig spilað fyrir Tampa Bay Buccaneers. Report: Raiders releasing Carl Nassib. https://t.co/vRObNFEERM— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) March 16, 2022 Nassib kom út í skápnum í september 2021 og var þá fyrsti opinberi samkynhneigði maðurinn í sögu í NFL-deildarinnar. Nassib fékk mjög góð viðbrögð eftir að hann steig fram. Hann þótti sýna hugrekki í deild sem er þekktari fyrir karlrembu og hörku frekari en nokkuð annað. Raiders sparar sér um átta milljónir dollara undir launaþakinu með því að láta hann fara. Nassib skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2020 og átti að fá 25 milljónir dollara fyrir þann tíma. Nassib spilaði þrettán leiki á síðustu leiktíð og endaði með 21 tæklingu 1,5 leikstjórnendafellur og þvingaði einn tapaðan bolta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4JnMsjSbtno">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Sjá meira
Las Vegas Raiders ákvað að segja uppi samningi sínum við Nassib en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum. Nassib lék sinn fyrsta leik í deildinni árið 2016 en þá fyrir Cleveland Browns. Hann hefur einnig spilað fyrir Tampa Bay Buccaneers. Report: Raiders releasing Carl Nassib. https://t.co/vRObNFEERM— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) March 16, 2022 Nassib kom út í skápnum í september 2021 og var þá fyrsti opinberi samkynhneigði maðurinn í sögu í NFL-deildarinnar. Nassib fékk mjög góð viðbrögð eftir að hann steig fram. Hann þótti sýna hugrekki í deild sem er þekktari fyrir karlrembu og hörku frekari en nokkuð annað. Raiders sparar sér um átta milljónir dollara undir launaþakinu með því að láta hann fara. Nassib skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2020 og átti að fá 25 milljónir dollara fyrir þann tíma. Nassib spilaði þrettán leiki á síðustu leiktíð og endaði með 21 tæklingu 1,5 leikstjórnendafellur og þvingaði einn tapaðan bolta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4JnMsjSbtno">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Sjá meira