Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 06:31 Áhorfandinn náði að koma sér inn á völlinn og binda sig við markstöngina. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. Áhorfandinn náði að binda bensli utan um stöngina og hálsinn á sér og stóða þar fastur. Vallarstarfsmenn áttu í stökustu vandræðum með að losa manninn, en eftir nokkrar mínútur var hann borinn af velli. Maðurinn var í bol sem á stóð „Just Stop Oil,“ eða „Stöðvið Olíu,“ og var með athæfi sínu að mótmæla nýjum olíusvæðum í Norðursjó. A supporter ziptied himself onto a goal post during the Everton-Newcastle game to protest the UK government’s involvement with new fossil fuel investments pic.twitter.com/WVF3DCcWrS— B/R Football (@brfootball) March 17, 2022 Atvikikið átti sér stað þegar síðari hálfleikur var ekki nema um fimm mínútna gamall, en það þurfti hvorki meira né minna en sex manns og stórar vírklippur til að losa manninn frá stönginni. Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að 21 árs maður hafi verið handtekinn fyrir að ryðjast inn á völlinn. Þá var annar maður handtekinn í tengslum við málið, en sá ruddist inn á völlinn og virtist reyna að slá til þess sem stóð bundinn við stöngina. Væntanlega hefur sá verið pirraður á því að leikurinn gæti ekki haldið áfram. Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Áhorfandinn náði að binda bensli utan um stöngina og hálsinn á sér og stóða þar fastur. Vallarstarfsmenn áttu í stökustu vandræðum með að losa manninn, en eftir nokkrar mínútur var hann borinn af velli. Maðurinn var í bol sem á stóð „Just Stop Oil,“ eða „Stöðvið Olíu,“ og var með athæfi sínu að mótmæla nýjum olíusvæðum í Norðursjó. A supporter ziptied himself onto a goal post during the Everton-Newcastle game to protest the UK government’s involvement with new fossil fuel investments pic.twitter.com/WVF3DCcWrS— B/R Football (@brfootball) March 17, 2022 Atvikikið átti sér stað þegar síðari hálfleikur var ekki nema um fimm mínútna gamall, en það þurfti hvorki meira né minna en sex manns og stórar vírklippur til að losa manninn frá stönginni. Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að 21 árs maður hafi verið handtekinn fyrir að ryðjast inn á völlinn. Þá var annar maður handtekinn í tengslum við málið, en sá ruddist inn á völlinn og virtist reyna að slá til þess sem stóð bundinn við stöngina. Væntanlega hefur sá verið pirraður á því að leikurinn gæti ekki haldið áfram.
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira