Þá verður sala ríkisins á eignarhlut í Íslandsbanka til umræðu en tekist var á um málið á Alþingi í morgun.
Einnig verður fjallað um hið hörmulega slys sem varð á Grenivík í gær en samfélagið í bænum er slegið vegna málsins.
Í hádegisfréttum fjöllum við um sérstakan neyðarfund leiðtoga heims sem fram fer í dag en framkvæmdastjóri NATO gefur sterklega til kynna að ef Rússar beiti efnavopnum í Úkraínu gæti það verið túlkað sem árás á NATO-ríki.
Þá verður sala ríkisins á eignarhlut í Íslandsbanka til umræðu en tekist var á um málið á Alþingi í morgun.
Einnig verður fjallað um hið hörmulega slys sem varð á Grenivík í gær en samfélagið í bænum er slegið vegna málsins.