„Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 11:00 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gengur af velli eftir jafnteflið á móti Leicester City á Old Trafford um helgina. AP/Jon Super Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan.. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira
Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan..
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira