Bruno slapp ómeiddur frá bílslysi og verður með í stórleiknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 14:31 Bruno Fernandes slapp sem betur fer ómeiddur frá bílslysi í morgun. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Betur fór en á horfðist þegar Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, lenti í bílslysi á leið sinni á æfingu liðsins í morgun. Leikmaðurinn, eins og aðrir sem lentu í slysinu, slapp ómeiddur og gat æft með liði sínu eins og venjulega. „Hann [Bruno Fernandes] er í lagi og verður klár á morgun,“ sagði bráðabirgðastjóri United, Ralf Rangnick, en United ferðast til Liverpool á morgun þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: Bruno Fernandes was involved in a car crash this morning. Thankfully it sounds as if he's alright and he will be able to train later 🙏 pic.twitter.com/BD0vy4gdzU— SPORTbible (@sportbible) April 18, 2022 Leikur Liverpool og Manchester United er gríðarlega mikilvægir fyrir bæði lið. United er enn í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og má ekki við því að misstíga sig. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Liverpool situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar og þarf á stigunum að halda í baráttunni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Raunar á Liverpool enn góðan möguleika á að verða fyrsta liðið í sögu enskrar knattspyrnu til að vinna fernuna. United þarf því á öllum sínum bestu mönnum að halda. Bruno Fernandes hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin tvö tímabil, en Portúgalinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína í 30 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Leikmaðurinn, eins og aðrir sem lentu í slysinu, slapp ómeiddur og gat æft með liði sínu eins og venjulega. „Hann [Bruno Fernandes] er í lagi og verður klár á morgun,“ sagði bráðabirgðastjóri United, Ralf Rangnick, en United ferðast til Liverpool á morgun þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: Bruno Fernandes was involved in a car crash this morning. Thankfully it sounds as if he's alright and he will be able to train later 🙏 pic.twitter.com/BD0vy4gdzU— SPORTbible (@sportbible) April 18, 2022 Leikur Liverpool og Manchester United er gríðarlega mikilvægir fyrir bæði lið. United er enn í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og má ekki við því að misstíga sig. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Liverpool situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar og þarf á stigunum að halda í baráttunni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Raunar á Liverpool enn góðan möguleika á að verða fyrsta liðið í sögu enskrar knattspyrnu til að vinna fernuna. United þarf því á öllum sínum bestu mönnum að halda. Bruno Fernandes hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin tvö tímabil, en Portúgalinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína í 30 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira