Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 12:47 224 leikir í röð. Geri aðrir betur. Manuel Queimadelos/Getty Images Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. Hinn 27 ára gamli Williams býr yfir þeim ótrúlega eiginleika að vera alltaf klár í slaginn. Þá hefur hann ekki tekið út leikbann í fleiri ár. Williams hefur nú farið í gegnum sex ár án þess að missa af deildarleik með Bilbao. Ekki nóg með að vera alltaf til taks þá stendur hann sig alltaf það vel að hann er aldrei skilinn eftir utan hóps eða látinn dúsa 90 mínútur á varamannabekk liðsins. „Það er vert að taka fram að Williams er fljótasti leikmaðurinn í spænsku úrvalsdeildinni. Að leikmaður með slíkan sprengikraft sé aldrei meiddur er ótrúlegt,“ skrifar enski blaðamaðurinn Sid Lowe en hann fjallar um spænsku úrvalsdeildina fyrir The Guardian. A reminder too that Williams is the fastest player in La Liga. For an explosive player not to get injured is even more incredible— Sid Lowe (@sidlowe) April 17, 2022 Athletic Bilbao er sem stendur í 8. sæti deildarinnar með 45 stig að loknum 32 leikjum, tíu stigum minna en Real Sociedad sem situr í síðasta Evrópusætinu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Williams býr yfir þeim ótrúlega eiginleika að vera alltaf klár í slaginn. Þá hefur hann ekki tekið út leikbann í fleiri ár. Williams hefur nú farið í gegnum sex ár án þess að missa af deildarleik með Bilbao. Ekki nóg með að vera alltaf til taks þá stendur hann sig alltaf það vel að hann er aldrei skilinn eftir utan hóps eða látinn dúsa 90 mínútur á varamannabekk liðsins. „Það er vert að taka fram að Williams er fljótasti leikmaðurinn í spænsku úrvalsdeildinni. Að leikmaður með slíkan sprengikraft sé aldrei meiddur er ótrúlegt,“ skrifar enski blaðamaðurinn Sid Lowe en hann fjallar um spænsku úrvalsdeildina fyrir The Guardian. A reminder too that Williams is the fastest player in La Liga. For an explosive player not to get injured is even more incredible— Sid Lowe (@sidlowe) April 17, 2022 Athletic Bilbao er sem stendur í 8. sæti deildarinnar með 45 stig að loknum 32 leikjum, tíu stigum minna en Real Sociedad sem situr í síðasta Evrópusætinu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira