Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 09:01 Erik ten Hag er harður húsbóndi og það verður fróðlegt að sjá hvað hann gerir hjá Manchester United. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. Manchester United borgar hæstu launin í ensku úrvalsdeildinni en það er ekki að sjá á frammistöðu liðsins inn á vellinum. Það hafa verið sögur um smákónga, stjörnustæla og litla samheldni innan leikmannahóps á Old Trafford og það er alveg á hreinu að þar þarf hollenski stjórinn að taka til. ESPN gróf upp myndband með Erik ten Hag og leikmanninum Noa Lang í bikarleik með Ajax. Það má búast við því að stuðningsmenn United sjái þar von að þarna sé kominn stjóri sem þori að taka á stjörnustælum og agavandamálum. Ten Hag vildi að leikmaðurinn hlýddi sér og varð mjög reiður þegar hann svaraði honum. Þetta má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Noa, þú verður að hlaupa alla leið,“ byrjaði Erik ten Hag en Noa svaraði honum og þá fauk í stjórann. „Þú verður að halda kjafti. Þú verður að hlusta og þú verður að gera þetta,“ sagði Ten Hag. „Hættu þessu strax. Þetta er okkar leikur en ekki bara þinn leikur,“ sagði Ten Hag. Þessi þá 21 árs gamli leikmaður fékk að heyra það hjá stjóranum en stælarnir þýddu líka eitt. Noa Lang var nefnilega sendur í burtu á láni aðeins mánuði síðar. Hann fór til Club Brugge á láni í október og var síðan aftur lánaður til belgíska félagsins um sumarið. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Manchester United borgar hæstu launin í ensku úrvalsdeildinni en það er ekki að sjá á frammistöðu liðsins inn á vellinum. Það hafa verið sögur um smákónga, stjörnustæla og litla samheldni innan leikmannahóps á Old Trafford og það er alveg á hreinu að þar þarf hollenski stjórinn að taka til. ESPN gróf upp myndband með Erik ten Hag og leikmanninum Noa Lang í bikarleik með Ajax. Það má búast við því að stuðningsmenn United sjái þar von að þarna sé kominn stjóri sem þori að taka á stjörnustælum og agavandamálum. Ten Hag vildi að leikmaðurinn hlýddi sér og varð mjög reiður þegar hann svaraði honum. Þetta má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Noa, þú verður að hlaupa alla leið,“ byrjaði Erik ten Hag en Noa svaraði honum og þá fauk í stjórann. „Þú verður að halda kjafti. Þú verður að hlusta og þú verður að gera þetta,“ sagði Ten Hag. „Hættu þessu strax. Þetta er okkar leikur en ekki bara þinn leikur,“ sagði Ten Hag. Þessi þá 21 árs gamli leikmaður fékk að heyra það hjá stjóranum en stælarnir þýddu líka eitt. Noa Lang var nefnilega sendur í burtu á láni aðeins mánuði síðar. Hann fór til Club Brugge á láni í október og var síðan aftur lánaður til belgíska félagsins um sumarið.
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira