Ekkert lið byrjað undanúrslitin með slíkum yfirburðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 13:31 Valsmennirnir Vignir Stefánsson, Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson fagna þegar Valsmenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á Selfossi á dögunum. Þar fer fram næsti leikur. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn sýndu mátt sinn á móti Selfyssingum í gær þegar undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild karla í handbolta hófst á Hlíðarenda. Valsliðið keyrði yfir Selfossliðið í seinni hálfleik og vann að lokum ellefu marka sigur, 36-25. Valsmenn höfðu ekki spilað frá því þeir sópuðu Framörum í sumarfrí fyrir rúmri viku en Selfossliðið var að koma úr tvíframlengdum oddaleik á móti FH á fimmtudaginn var. Þetta átti örugglega sinn þátt í því að Valsmenn unnu seinni hálfleikinn með níu marka mun, 20-11. Í lokin munaði ellefu mörkum á liðunum og Valsmenn settu með þessu met því ekkert lið hefur unnið stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum í sögu úrslitakeppninnar. Valsliðið sló níu ára gamalt met FH-inga frá árinu 2013 en FH vann þá 9 marka sigur, 36-27. Það fylgir þó sögunni að Framarar unnu næstu þrjá leiki og slógu FH-inga út. Framliðið fór síðan alla leið og vann Íslandsmeistarartitilinn eftir 3-1 sigur á Haukum í lokaúrslitum. Valsmenn hafa verið illviðráðanlegir í þessari úrslitakeppni en þeir eru búnir að vinna þrjá fyrstu leiki sína og það með 8,7 mörkum að meðaltali í leik. Valsmenn unnu leikina á móti Fram í átta liða úrslitunum með samtals fimmtán marka mun. Hér fyrir neðan má mestu yfirburði í fyrsta leik í undanúrslitum karla í handbolta. Stærstu sigrar í fyrsta leik í undanúrslitum: 11 mörk - Valur á móti Selfossi 2022 (36-25) 9 mörk - FH á móti Fram 2013 (36-27) 8 mörk - Víkingur á móti KA 1995 (32-24) 8 mörk - KA á móti FH 1996 (34-36) 8 mörk - Haukar á móti Val 2015 (32-24) 8 mörk - Valur á móti Fram 2017 (31-23) 7 mörk - Haukar á móti Val 2001 (26-19) 7 mörk - FH á móti Fram 2011 (29-22) 7 mörk - FH á móti Haukar 2014 (32-25) Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Valsliðið keyrði yfir Selfossliðið í seinni hálfleik og vann að lokum ellefu marka sigur, 36-25. Valsmenn höfðu ekki spilað frá því þeir sópuðu Framörum í sumarfrí fyrir rúmri viku en Selfossliðið var að koma úr tvíframlengdum oddaleik á móti FH á fimmtudaginn var. Þetta átti örugglega sinn þátt í því að Valsmenn unnu seinni hálfleikinn með níu marka mun, 20-11. Í lokin munaði ellefu mörkum á liðunum og Valsmenn settu með þessu met því ekkert lið hefur unnið stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum í sögu úrslitakeppninnar. Valsliðið sló níu ára gamalt met FH-inga frá árinu 2013 en FH vann þá 9 marka sigur, 36-27. Það fylgir þó sögunni að Framarar unnu næstu þrjá leiki og slógu FH-inga út. Framliðið fór síðan alla leið og vann Íslandsmeistarartitilinn eftir 3-1 sigur á Haukum í lokaúrslitum. Valsmenn hafa verið illviðráðanlegir í þessari úrslitakeppni en þeir eru búnir að vinna þrjá fyrstu leiki sína og það með 8,7 mörkum að meðaltali í leik. Valsmenn unnu leikina á móti Fram í átta liða úrslitunum með samtals fimmtán marka mun. Hér fyrir neðan má mestu yfirburði í fyrsta leik í undanúrslitum karla í handbolta. Stærstu sigrar í fyrsta leik í undanúrslitum: 11 mörk - Valur á móti Selfossi 2022 (36-25) 9 mörk - FH á móti Fram 2013 (36-27) 8 mörk - Víkingur á móti KA 1995 (32-24) 8 mörk - KA á móti FH 1996 (34-36) 8 mörk - Haukar á móti Val 2015 (32-24) 8 mörk - Valur á móti Fram 2017 (31-23) 7 mörk - Haukar á móti Val 2001 (26-19) 7 mörk - FH á móti Fram 2011 (29-22) 7 mörk - FH á móti Haukar 2014 (32-25)
Stærstu sigrar í fyrsta leik í undanúrslitum: 11 mörk - Valur á móti Selfossi 2022 (36-25) 9 mörk - FH á móti Fram 2013 (36-27) 8 mörk - Víkingur á móti KA 1995 (32-24) 8 mörk - KA á móti FH 1996 (34-36) 8 mörk - Haukar á móti Val 2015 (32-24) 8 mörk - Valur á móti Fram 2017 (31-23) 7 mörk - Haukar á móti Val 2001 (26-19) 7 mörk - FH á móti Fram 2011 (29-22) 7 mörk - FH á móti Haukar 2014 (32-25)
Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira