Enginn Embiid og enginn möguleiki fyrir Sixers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 08:02 Jimmy Butler, Victor Oladipo og félagar í Miami Heat eru í góðri stöðu í einvíginu gegn Philadelphia 76ers. getty/Michael Reaves Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildar NBA eftir 119-103 sigur á heimavelli í nótt. Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig. NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig.
NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli