Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn reyndist einstaklingurinn vera látinn en hann var erlendur ferðamaður. Endurlífgun var reynd á vettvangi en skilaði ekki árangri.
Ekki er vitað um dánarorsök á þessari stundu en grunur er um hjartaáfall, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi.