Ekki mikið varið í VAR-ið í enska: Enginn fær að starfa á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2022 09:30 Enski dómarinn Peter Bankes horfir hér á skjáinn eftir að hafa fengið boð um það frá myndbandsdómurum í leik Chelsea og Wolverhampton Wanderers. Getty/Jacques Feeney Varsjáin eða VAR-ið eins og Bretinn kallar myndbandstuðningskerfi dómaranna í ensku úrvalsdeildinni er oft á milli tannanna á fólki enda eru ensku myndbandsdómararnir oft umdeildir. Á meðan VAR-ið gengur mjög vel í flestum löndum þá gengur ensku úrvalsdeildinni ekki nógu vel að ná tökum á kerfinu. Þetta kristallast líka í vali á myndbandsdómurum á heimsmeistaramótið í Katar. The Premier League is the only major league in Europe without a single official selected to act as video assistant referee (VAR) at the World Cup in Qatar this year.https://t.co/uDvUBZp2Wb— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) May 19, 2022 Enska úrvalsdeildin er eina deildin af þeim stóru í Evrópu sem fær ekki að vera með fulltrúa í myndbandsdómgæslunni á HM. Spánn á flesta myndbandsdómara eða þrjá en tveir koma síðan úr Seríu A á Ítalíu, úr þýsku Bundesligunni og úr Ligue 1 í Frakklandi. Hinir VAR-dómararnir eru síðan frá Hollandi og Póllandi en alls voru ellefu myndbandsdómarar valdir frá Evrópu. Stuart Attwell var á lista FIFA yfir tilnefnda VAR-dómara en datt út þegar endanlegur hópur var skorinn niður. Attwell og Chris Kavanagh voru báðir að störfum á EM 2020 en UEFA valdi þá dómara. Það verða aftur á móti enskir dómarar á mótinu því þeir Michael Oliver og Anthony Taylor eru báðir í hópi þeirra útvöldu. Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Á meðan VAR-ið gengur mjög vel í flestum löndum þá gengur ensku úrvalsdeildinni ekki nógu vel að ná tökum á kerfinu. Þetta kristallast líka í vali á myndbandsdómurum á heimsmeistaramótið í Katar. The Premier League is the only major league in Europe without a single official selected to act as video assistant referee (VAR) at the World Cup in Qatar this year.https://t.co/uDvUBZp2Wb— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) May 19, 2022 Enska úrvalsdeildin er eina deildin af þeim stóru í Evrópu sem fær ekki að vera með fulltrúa í myndbandsdómgæslunni á HM. Spánn á flesta myndbandsdómara eða þrjá en tveir koma síðan úr Seríu A á Ítalíu, úr þýsku Bundesligunni og úr Ligue 1 í Frakklandi. Hinir VAR-dómararnir eru síðan frá Hollandi og Póllandi en alls voru ellefu myndbandsdómarar valdir frá Evrópu. Stuart Attwell var á lista FIFA yfir tilnefnda VAR-dómara en datt út þegar endanlegur hópur var skorinn niður. Attwell og Chris Kavanagh voru báðir að störfum á EM 2020 en UEFA valdi þá dómara. Það verða aftur á móti enskir dómarar á mótinu því þeir Michael Oliver og Anthony Taylor eru báðir í hópi þeirra útvöldu.
Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti