Fékk aftur bolta í höfuðið á 150 km/klst Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 10:31 Kelsey Wingert fjallaði um leikinn í sjónvarpi en fékk svo risastóran skurð á ennið eftir að boltanum var slegið í hana. Getty/Twitter/@KelsWingert Kelsey Wingert, fréttakona AT&T SportsNet í Bandaríkjunum, er á batavegi eftir að hafa fengið bolta í höfuðið en talið er að boltinn hafi ferðast á 150 km/klst hraða. Wingert var á hafnaboltaleik á milli Colorado Rockies og San Francisco Giants en hún fjallar um lið Rockies. Hún átti sér einskis ills von þegar boltinn var óvart sleginn í höfuð hennar. Did this foul ball line drive really hit @KelsWingert? pic.twitter.com/691FpIZLud— Ben Cary (@Ben_Cary_) May 17, 2022 Stór skurður myndaðist við höggið og blóð lak yfir andlitið en Wingert slapp við beinbrot og innri blæðingu. Wingert greindi frá því að hún hefði verið í fimm klukkutíma á sjúkrahúsi þar hún var saumuð saman. Checking in - Monday, I took a 95 MPH line drive to my head.The @Rockies & @ATTSportsNetRM have treated me like family. Getting me treatment & to the best hospital ASAP. I was at hospital for 5 hours w/ David Woodman (GM of AT&T SN), his wife, Paula & my producer Alison Vigil. pic.twitter.com/UzhlCzclNE— Kelsey Wingert (@KelsWingert) May 18, 2022 Þetta er í annað sinn sem að Wingert fær boltann í andlitið á hafnaboltaleik því árið 2018 var hún að fjalla um lið Atlanta Braves fyrir Fox Sports South brotnaði bein í hægri augntóft þegar hún fékk boltann í sig. Hafnabolti Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Wingert var á hafnaboltaleik á milli Colorado Rockies og San Francisco Giants en hún fjallar um lið Rockies. Hún átti sér einskis ills von þegar boltinn var óvart sleginn í höfuð hennar. Did this foul ball line drive really hit @KelsWingert? pic.twitter.com/691FpIZLud— Ben Cary (@Ben_Cary_) May 17, 2022 Stór skurður myndaðist við höggið og blóð lak yfir andlitið en Wingert slapp við beinbrot og innri blæðingu. Wingert greindi frá því að hún hefði verið í fimm klukkutíma á sjúkrahúsi þar hún var saumuð saman. Checking in - Monday, I took a 95 MPH line drive to my head.The @Rockies & @ATTSportsNetRM have treated me like family. Getting me treatment & to the best hospital ASAP. I was at hospital for 5 hours w/ David Woodman (GM of AT&T SN), his wife, Paula & my producer Alison Vigil. pic.twitter.com/UzhlCzclNE— Kelsey Wingert (@KelsWingert) May 18, 2022 Þetta er í annað sinn sem að Wingert fær boltann í andlitið á hafnaboltaleik því árið 2018 var hún að fjalla um lið Atlanta Braves fyrir Fox Sports South brotnaði bein í hægri augntóft þegar hún fékk boltann í sig.
Hafnabolti Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti