Roy Keane: Það verður einhver stunginn Atli Arason skrifar 25. maí 2022 23:00 Roy Keane óttast öryggi leikmanna og þjálfara Getty Images Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur áhyggjur af auknum innrásum stuðningsmanna inn á leikvelli liða í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er algjörlega út í hött. Það kemur að því að leikmaður eða þjálfari mun verða fyrir alvarlegum meiðslum. Ef þú ert nógu brjálaður til þess að hlaupa inn á völlinn og kýla leikmann þá ertu nógu brjálaður til þess að gera einhverja aðra vitleysu, eins og að stinga leikmann. Eitthvað klikkað gæti skeð,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Robin Olsen, markvörður Everton, varð fyrir árás af stuðningsmanni City þegar stuðningsmenn liðsins hlupu inn á völlinn eftir leikslok til að fagna Englandsmeistara titlinum. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem eitthvað slíkt gerist á Englandi í þessum mánuði. Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, og stuðningsmaður Everton lentu saman eftir innrás stuðningsmanna Everton á leikvöllinn í kjölfar sigurs Everton á Palace í næst síðustu umferð deildarinnar. Billy Sharp varð fyrir árás af stuðningsmanni Nottingham Forest er þeir hlupu inn á völlinn eftir sigur Forest á Sheffield United í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni þann 17. maí. „Stuðningsmenn eru að koma aftur eftir áhorfendabann í Covid en þeir virðast hafa gleymt hvernig þeir eiga að haga sér. Fávitar, þöngulhausar, skömm. Leikmenn sem eru að ganga út af leikvellinum og verða fyrir árás stuðningsmanna er eitthvað sem við erum búin að sjá of oft undanfarna viku. Við sáum það hjá Forest og svo aftur með Patrick Vieira. Þetta er klúbbunum til skammar,“ sagði Keane og Gary Neville tók undir með honum. „Að stuðningsmenn gera svona innrás inn á völlinn er vandamál en að ráðast á leikmenn eða þjálfara, hvað í fjandanum er fólk að hugsa,“ bætti Neville við. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
„Þetta er algjörlega út í hött. Það kemur að því að leikmaður eða þjálfari mun verða fyrir alvarlegum meiðslum. Ef þú ert nógu brjálaður til þess að hlaupa inn á völlinn og kýla leikmann þá ertu nógu brjálaður til þess að gera einhverja aðra vitleysu, eins og að stinga leikmann. Eitthvað klikkað gæti skeð,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Robin Olsen, markvörður Everton, varð fyrir árás af stuðningsmanni City þegar stuðningsmenn liðsins hlupu inn á völlinn eftir leikslok til að fagna Englandsmeistara titlinum. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem eitthvað slíkt gerist á Englandi í þessum mánuði. Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, og stuðningsmaður Everton lentu saman eftir innrás stuðningsmanna Everton á leikvöllinn í kjölfar sigurs Everton á Palace í næst síðustu umferð deildarinnar. Billy Sharp varð fyrir árás af stuðningsmanni Nottingham Forest er þeir hlupu inn á völlinn eftir sigur Forest á Sheffield United í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni þann 17. maí. „Stuðningsmenn eru að koma aftur eftir áhorfendabann í Covid en þeir virðast hafa gleymt hvernig þeir eiga að haga sér. Fávitar, þöngulhausar, skömm. Leikmenn sem eru að ganga út af leikvellinum og verða fyrir árás stuðningsmanna er eitthvað sem við erum búin að sjá of oft undanfarna viku. Við sáum það hjá Forest og svo aftur með Patrick Vieira. Þetta er klúbbunum til skammar,“ sagði Keane og Gary Neville tók undir með honum. „Að stuðningsmenn gera svona innrás inn á völlinn er vandamál en að ráðast á leikmenn eða þjálfara, hvað í fjandanum er fólk að hugsa,“ bætti Neville við.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira